Bridgedeild Breiðfirðinga

mánudagur, 8. október 2007

Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Allar nánari upplýsingar veitir Sturlaugur Eyjólfsson í símum:
hs: 555-4952
gsm: 569-7338

Allir spilarar eru velkomnir.

Dagskrá vorið 2009:

11.1 - Tvímenningur
18.1 - Tvímenningur    keppni    1 af 5
25.1 - Tvímenningur                   2 af 5
01.2 - Tvímenningur                   3 af 5
08.2 - Tvímenningur                   4 af 5
15.2 - Tvímenningur                   5 af 5
22.2 - Tvímenningur
01.3 - Hraðsveitakeppni
08.3 - Hraðsveitakeppni
15.3 - Hraðsveitakeppni
22.3 - Tvímenningur
19.4 - Tvímenningur keppni      1 af 3
26.4 - Tvimenningur                  2 af 3
03.5 - Tvímenningur                  3 af 3
10.5 - Tvímenningur

Úrslit:

Úrslit 7.október 2007

Breiðf-7.okt
Efstu pör: 2.sæti:Magnús Sverrisson-Halldór Þorvaldsson
1.sæti: Gróa Guðnadóttir-Unnar Atli Guðmundsson, 3.sæti Kári Jónsson en makker hans Martein Marteinsson vantar á myndina.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar