Norðurlandamótið - 1. umferð , Ísland og Noregur mætast á BBO í fyrstu umferð!!

þriðjudagur, 30. maí 2023

Í 1. umferð á NM þá spilar Ísland gegn Noregi í kvennaflokki og verður sá leikur sýndur á BBO og byrjar kl. 19:00
Í opna flokknum byrjar Ísland gegn gestgjöfum Svíum

Linkur á live stöðu í opna flokki:  www - Open > Round 1       Tue 30 at 19.00 - 21.00 - Nordic Championships 2023 (magictd.com)

Linkur á live stöðu í kvennaflokki:  www - Women > Round 1       Tue 30 at 19.00 - 21.00 - Nordic Championships 2023 (magictd.com)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar