InfoCapital með mikla forystu

sunnudagur, 23. apríl 2023

Fyrir síðasta daginn í úrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni leiðir sveit InfoCapital með miklum mun. Í dag spila efstu fjórar sveitirnar saman til úrslita. Sýnt verður frá hverri umferð á BBO.

Staðan

Rank VP Name Roster                                
1 180.12 InfoCapital Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H Einarsson - Matthías Þorvaldsson - Birkir Jón Jónsson - Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson      
2 149.23 Grant Thornton endurskoðun Sveinn Rúnar Eiríksson - Guðmundur Snorrason - Stefán Stefánsson - Magnús E Magnússon - Guðmundur Halldór Halldórsson - Anton Haraldsson  
3 137.64 Hótel Norðurljós Hlynur Angantýsson - Karl G Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson - Kristján Már Gunnarsson - Hermann Friðriksson        
4 134.28 Betri Frakkar Björn Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannsson - Steinar Jónsson - Ragnar Magnússon - Júlíus Sigurjónsson - Alexander Smirnov    

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar