InfoCapital með góða forystu

laugardagur, 1. apríl 2023

Að loknum 8 umferðum er sveit InfoCapital komin með góða forystu í undanúrslitum í Íslandsmótinu í sveitakeppni. “Þristamótið” Mjög jafnt er á milli sveita og alveg óljóst hvaða 12 sveitir fara áfram í úrslitin.

Það verður byrjað að spila klukkan 10.00 í Fjölbraut Ármúla og verður leikur InfoCapital og SFG sýndur beint á BBO

 

 

Staða

Stig

Sveit

1

120.60

InfoCapital

2

104.01

SFG

3

103.80

Kemi

4

102.88

Tick Cad ehf.

5

99.99

Hótel Norðurljós

6

96.09

EKKERT AÐ FRÉTTA

7

91.63

Járntjaldið

8

88.85

1X2

9

88.42

Betri Frakkar

10

87.32

J.E. Skjanni

11

86.72

Guðmundur Ólafsson

12

85.10

Grant Thornton endurskoðun

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar