IncoCapital efstir þegar þrjár umferðir eru eftir

laugardagur, 22. apríl 2023

Þegar þrjár umferðir eru eftir má segja að ekki sé óvænt hvaða sex sveitir keppi um að' spila í undanúrslitum á sunnudag. InfoCapital leiðir og Grant Thornton er í öðru sæti. Mikil barátta er um þriðja og fjórða sæti en sem stendur eru Betri Frakkar og Hótel Norðurljós í sætunum sem gefa sæti í undanúrslitum. Tick Cad og Kjörís gætu líka með góðum úrslitum í dag gert atlögu að sæti í undanúrslitum. 

Staða efstu sveita

Rank Team VP Name Roster
1 11 125.13 InfoCapital Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H Einarsson - Matthías Þorvaldsson - Birkir Jón Jónsson - Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson
2 8 108.21 Grant Thornton endurskoðun Sveinn Rúnar Eiríksson - Guðmundur Snorrason - Stefán Stefánsson - Magnús E Magnússon - Guðmundur Halldór Halldórsson - Anton Haraldsson
3 7 100.06 Betri Frakkar Björn Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannsson - Steinar Jónsson - Ragnar Magnússon - Júlíus Sigurjónsson - Alexander Smirnov
4 10 99.09 Hótel Norðurljós Hlynur Angantýsson - Karl G Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson - Kristján Már Gunnarsson - Hermann Friðriksson
5 2 92.66 Tick Cad Guðjón Sigurjónsson - Rúnar Einarsson - Hlynur Garðarsson - Jón Ingþórsson - Ómar Olgeirsson - Stefán Jóhannsson
6 9 91.61 Kjörís Björn Þorláksson - Pétur Guðjónsson - Frímann Stefánsson - Reynir Helgason - Skúli Skúlason - Bergur Reynisson
7 6 78.37 Doktorinn Gunnar B Helgason - Einar Jónsson - Ómar Freyr Ómarsson - Örvar Óskarsson - Egill Darri Brynjólfsson - Ari Konráðsson
8 4 69.66 Járntjaldið Sigurður Páll Steindórsson - Þórarinn Ólafsson - Ólafur Steinason - Matthías Imsland - Hlöðver Tómasson - Gústaf Steingrímsson
9 12 54.49 Kemi Sverrir Þórisson - Haraldur Ingason - Sigurður Vilhjálmsson - Guðmundur Sveinsson - Jón Þorvarðarson - Þórir Sigursteinsson
10 1 48.30 Guðmundur Ólafsson Guðmundur Ólafsson - Hallgrímur Rögnvaldsson - Tryggvi Bjarnason - Jón Alfreðsson - Karl Alfreðsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar