Sveit Kemi leiðir Þristamótið

föstudagur, 31. mars 2023

Fyrstu 3 umferðirnar voru spilaðar í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni Þristamótið í kvöld. Berjast 31 sveit um 12 efstu sætin sem gefa rétt til þátttöku í úrslitum.

 

Staðan eftir 3 umferðir

Sæti

Stig

Sveit

1

49.67

Kemi

2

40.79

Íslenskur Landbúnaður

3

40.49

EKKERT AÐ FRÉTTA

4

40.38

Tick Cad ehf.

5

39.44

Gabríel

6

37.70

Doktorinn

7

37.54

InfoCapital

8

37.23

SFG

9

36.79

Arkitek

10

35.58

Kólus

11

35.12

Hótel Norðurljós

12

34.81

Kjöt- og fiskbúð Austurlands

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar