Fjöldi fulltrúa á árþingi

fimmtudagur, 30. mars 2023

Fjöldi þingfulltrúa ræðst af stærð félags og má vera einn hið fæsta og aldrei fleiri en níu hjá stærstu félögunum. Við ákvörðun um stærð félags skal miðað við meðaltal 10 mannflestu spilavikur félagsins í reglulegri starfsemi starfsárið á undan. Við ákvörðun um þingfulltrúa skal vera einn fyrir fyrstu 20 félagsmenn, annar fyrir næstu 20 félagsmenn o.s.frv. Formenn svæðasambanda eiga rétt til setu á þinginu með málfrelsi og tillögurétt.

Ef það vantar eitthvað inn, eða það eru athugasemdir má senda á Matthias@bridge.is

  Ársþing 2.apríl 2023  
     
  Fjöldi fulltrúa/  
  atkvæði  
Bf. Borgarfjarðar 2  
Bf. Hólmavíkur 1  
Bf. Siglufjarðar 1  
Bf. Akureyrar 2  
Bf. sumar Akureyri 2  
Bf. Fjarðarbyggðar 2  
Bf. Rangæinga 2  
Bf. Hrunamanna 1  
Bf. Selfoss 2  
BS / Muninn 1  
Bf. Kópavogs 3  
Bf. Hafnarfjarðar 2  
Bf. Reykjavíkur 3  
Bf. Breiðfirðinga 2  
Miðvikudagsklúbburinn 3  
Norðurljósaklúbburinn 4  
Þorlákshöfn 1  
Borgarfjörður eystri  1  
  33  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar