Æfingahópur í opna flokki

fimmtudagur, 11. ágúst 2022

Jón Baldursson mun velja landslið og æfingahóp í næstu viku í opna flokk. Þau pör sem hafa áhuga á að vera í æfingahóp mega endilega senda póst á Matthias@bridge.is 

Hvað það felur í sér að vera í æfingahóp er reynt að skýra hér. fyrirkomulag.pdf (bridge.is)

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar