Auglýst var eftir pörum í kvenna flokki fyrir Norðurlandamótið 2019 2 pör sóttu um og verða þau pör send á NM 2019 Anna G. Nielsen - Helga H.
Íslenskir Bridgespilarar voru heldur betur að gera það gott úti í heimi um nýliðna helgi Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu sterkt mót í Moskvu en þeir spiluðu þar ásamt 5 öðrum Íslendingum á fyrna sterku móti um 30 Íslendingar skelltu sér til Færeyja á fyrsta alþjóðlega mótið sem þeir halda og var Bjarni Einarsson ásamt Boga Simonsen sigurvegarar í þeirri keppni - ein íslensk kvennasveit skelli sér til Oslo í Norska kvennamótið og enduðu þær í 6 sæti af 31 sveit - vel gert hjá þeim öllum
Stjórn Bridgesambands Íslands hefur ákveðið að styrkja 3 pör í báðum flokkum í formi keppnisgjalda á opna Evrópumótið sem haldið verður í Istanbul 15-29.júní Þeir sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.
Norðurlandamótið í bridge verður haldið helgina 7-9.júní 2-3 pör sem mynda landslið í kvennaflokki verða send, fer aðeins eftir fjölda sveita í kvennaflokki hvort 2 eða 3 pör verða send Þau kvennapör sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.
Evrópumót í parasveitakeppni hefst föstudaginn 22.feb.
Sveitin Amorem Ludum með þeim Önnu G. Nielsen, Helgu Sturlaugsdóttur, Sigþrúði Blöndal og Hörpu F. Ingólfsdóttur urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2019 2. sæti sveit Arion banka 3. sæti sveitin Bóma Heimasíða mótsins.
6 sveitir sem koma til með að spila Íslandsmót kvenna í sveitakeppni nú um helgina Við byrjum að spila kl.
Sveit Grant Thornton fór með sigur af hólmi í sveitakeppni Bridgehátriðar en í tvíemenning hátíðarinnar voru það Englendingarnir Thor Erik Hoftaneiska og Espen Erichsen Alls tóku þátt 74 sveitir og 127 pör Hægt að sjá allt um mótið hér á heimasíðu mótsins
Nú styttist óðum í Bridgehátína okkar sem haldin verður í Hörpu öðru sinni eða frá 31.janúar til 3.febrúar 2019 Hægt er að byrja að skrá sig á bridge@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar