Íslandsmeistarar eldri spilara 2019 eru Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir G Ármannsson. Í öðru sæti urðu Eiríkur Jónsson og Páll Valdimarsson og í þriðja Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson.
Fyrsta heimsmeistaramótið í Online Bridge 12 desember n.k. - spilara geta spilað frítt á https://www.funbridge.
Bridgeæfing verður föstudagskvöldið 6.desember n.k. kl.
Íslandsmeistari er sveit Ljósbrár með 21 stigi meira en næsta sveit. Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir - Matthias Gísli Þorvaldsson og Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal.
Bið íslenska spilara að vera tímalega í skráningu á Bridgehátíð í ár líka hægt að skrá sig á bridge@bridge.is Greiðsluupplýsngar Sveitakeppni 45.000 á sveit Tvímenningur 22.
Næsti spiladagur verður laugardaginn 23.nóv. frá kl. 13-15 fyrir sömu krakka og endilega taka með sér vini 9.nóv.
Bridgesambandið auglýsir eftir pörum í flokki kvenna og eldri spilara 62 ára+ til að spila á Evrópumótinu sem fram fer 20-27.júní 2020 á Madeira Gert er ráð fyrir að velja 4-6 pör í hvorum flokki til æfinga Möguleiki á að pörin keppi síðan um sætin Tilkynningar um áhugasöm pör sendist á bridge@bridge.
Sveit Hótels Hamars er deildarmeistari í 1 deild 2019. 2 sæti er sveit SFG og 3 sæti sveit Grant Thornton Í sveit Hótel Hamars eru Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson, Bjarni H Einarsson, Sigurður Sverrisson og Matthias Þorvaldsson.
Helgina 30.nóv-1.des. verður parasveitakeppnin haldin Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í s.
Bridgesambandið óskar eftir fleiri keppnisstjórum til starfa við mótin hjá sambandinu -enskukunnátta þarf að vera góð og ekki síst vegna námaskeiða erlendis Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og símanúmar á bridge@bridge.
Ársþing BSÍ var haldið 20.okt sl. kl .15:00 18 fulltrúar sóttu þingið með 22 atkvæði frá 8 félögum - rekstur Bridgesambandsins gekk vel á síðasta starfsári og er fjárhagsstaðan mjög traust.
Búið er að setja mótið upp og raða í umferðir. Eftir er að fínpússa reglugerð og tímatöflu. Koma væntanlega inn á morgun. Spilaðir verða 12 spila leikir.
Skráningarlisti Alda Guðnadóttir Þorgerður Jónsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir Hólmfríður Pálsdóttir Arngunnur Jónsdóttir Rosemary Shaw Bryndís Þorsteinsdóttir María H.
14 sveitir tóku þátt í Íslandsmóti eldri spilara í sveitakeppni laugard. 12.okt Sigurvegarar úr þeirri viðureign varð sveitin Batik ehf 2 .sæti sveitin Kúba 3.
40 pör tóku þátt í lokamóti sumarbridge og voru spiluð 32 spil Sigurvegarar í mótinu urðu þeir Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson í 2 sæti voru Bergur Reynisson og Skúli Skúlason í 3 sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Magnús G.
Lokamót sumarbridge verður haldið laugardaginn 21.sept. og hefst kl. 13:00 Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir efstu sætin og dregnir verða út heppnir spilarar í mótslok 5 stigahæstu spilararnir í sumar fá að spila án endurgjalds í mótinu 5 spilarar verða dregnir út sem hafa mætt 16x eða oftar í sumar og fá 10 þús.
Sveit Hótels Hamars eru bikarmeistarar 2019, þeir tóku forystuna í fyrstu umferð og juku við forskotið jafnt og þétt Þeir sem spiluðu í sigursveitinni eru: Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H.
Grant Thornton og Hótel Hamar spila til úrslita í bikakeppni sumarsins Hótel Hamar sigraði Gabríel og Grant Thonron sigraði TM Selfossi í undanúrslitum Leikurinn hefst kl.
Undanúrslit bikarkeppninar verða með hefðbundu móti helgina 7-8.sept. Byrjað verður að spila kl.
Dregið var fyrir stundu í 3 umferð bikarkeppninnar 2019 síðasti spiladagur umferðarinnar er 1.september n.k. 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar