Páll Valdimarsson og Kristján Blöndal Íslndsmeistarar í Butler-tvímenningi
laugardagur, 8. desember 2012
Íslandsmótið í Butler-tvímenningi var fór fram laugardaginn 08
desember og mættu 19 pör til leiks.
Íslandsmeistarar urðu Páll Valdimarsson og Kristján Blöndal með
77,1 impa. Í öðru sæti urðu bræðurnir Anton og Sigurbjörn
Harldssyrni með 46,4 impa og í þriðja sæti Ásmundur Pálsson og
Guðmundur Páll Arnarson með 40,1 impa.
Sjá nánar um mótið
hér