Nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning 2011 er Suðurnesjabúinn Garðar Garðarsson með 1427,6 stig.
Íslandsmótið í einmenning verður haldið dagana 28 og 29.október n.k. og hefst spilamennska kl. 19:00 á föstudaginn og kl. 11:00 laugardaginn 29.október.
Þjölþjóðlega keppnin hélt áfram í dag og og lauk um miðjan daginn (fimmtudag), íslenska liðið var í góðri stöðu þegar keppnin hófst var í 5. sæti, en ekkert gekk upp í dag og við enduðum keppni í 21. sæti af 152 sterkum sveitum, ekki slæm úrslít en við viljum vera í toppslaggnum en það tókst ekki nú.
Sveinn Hollands vann sveit Ítalíu í 4ra liða úrslitum á HM í dag Sveit USA2 vann sveit USA1 með 60 stiga mun og spila því á móti Hollendingum Holland og Bandaríska sveitin USA2 spila því til úrslita á HM næstu 3 daga Spiluð eru 128 spil í úrslitaleiknum sem byrjar kl.
"Hlykkkjótti vegurinn á enda"... Íslenska liðið átti góðan seinnihálfleik á móti Hollnadi, en það dugði ekki til og við erum dottnir úr leik. Það að lenda í 5-8 sæti í hópíþrótt er ekki slæmt og við getum verið stollt af því.
Hollendingar unnu Íslendinga í 8 liða úrslitum með 91 stigi á HM Í 4ra liða úrslitum spila áfram Ítalía, Holland, USA1 og USA2 En við höldum að sjáfsögðu áfram að fylgjast með HM til loka mótsins Ísland heldur áfram þátttöku í Transnational Open Team Championship en yfir 150 sveitir eru skráðar til leiks frá 40 löndum Þetta mót byrjar kl.
6 lotan í 8 liða úrslitum hefst eftir 10 mínútur Ísland hefur syrkt stöðu sína í 2 síðustu lotonum til muna Staðan fyrir síðustu lotuna er Ísland 102 og Holland 175 BBO Heimasíða HM
Eftir 4 lotur af 6 í 8 liða úrslitum á HM er Ísland með 66 stig og Hollendingar með 161 stig
Svartur sunnudagur. Það gekk ekkert upp í spilunum á móti Hollendingum á sunnudag og eftir fyrrihálfleik undanúrslitana er staðan 154 á mmóti 44, á fótboltamáli væri staðan 3-0 Hollendingum í vil.
Ísland mætir Hollendingum í 8 liða úrslitum á HM kl.8:30 í dag 23.okt.
Markmiðinu náð, Fyrir mótið var stefnan auðvitað sett á að koma Íslandi í lokaúrslitin það tókst þó tæpt væri, en það spyr enginn að því síðar meir.
Íslenska landsliðið spilar í 8 liða úrslitum á HM Ísland fékk 12 stig á móti USA2 í síðasta leiknum í dag. Fjöldi manna hefur verið að horfa á hér í Bridgesambandiu í dag mikil stemning í gangi og fagnaðalætin mikil þegar úrslit voru ráðin í hinum leikjunum.
Mætum öll saman og horfum á 2 síðustu leikina í Síðumúlanum Ísiland spilar við Pólland kl. 11:45 og við USA2 kl.
Erfiður dagur að baki. Þar kom að því að það slægi í bakseglin, Ísland átti erfiðan og slæman dag, töpuðum illa fyrir Hollandi og Áströlum, en náðum að merja sigur á Ísrael.
Síðasti spiladagurinn í undankeppninni á HM Ísland - S-Afríka Ísland - Pólland Ísland - USA2 sýndur á BBO Ísland er í 6 sæti með 292,5 stig hægt er að fylgjast með skori í öllum leikjum hér BBO
Ísland fékk 8 stig gegn Hollendinum nú í morgun Næsti leikur er kl.
Það var ekki litið til baka heldur bætt aðeins í, 60 stig í húsi, geysilega flottur sigur á Búlgariu sem oft hefur staðið sig vel á stórmótum. Í útskýringum í stóra salnum var Íslendingum hrósað fyrir öfluga spilamennsku, stór sveifla þegar Búlgaría fór einn niður í 6 tíglum, en Jón Baldurs spilaði 6 lauf og fékk alla slagina.
Ísland er í 4 sæti eftir daginn í dag - fengu samtals 60 stig ´ Röð 8 efstu sveitanna Ítalía 287 USA2 271 Holland 267 Ísland 264,5 Ísrael 261,3 USA1 259,5 Svþíþjóð 237 Barsilía 232 Leikir morgundagsins eru við, Hollendinga, Ástrala og Ísraelsmenn Leikurinn við Holland verður sýndur á BBO kl.
Ísland fékk 17 stig á móti Pakistönum í morgunleiknum Næstu 2 leikir Íslenska liðsins verða sýndir á BBO kl.
"Ekki líta til baka" Það var góður dagur á heimsmeistaramótinu í gær, 57 stig komu í hús, stórir sigrar á Singapore og Kanada, en naumt tap fyrir Indlandi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar