Íslandsmót kvenna 8 og 9.október Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í tvímenning Spilað verður föstudagskvöldið 8.okt.
Það láðist að draga úr nöfnum spilara í lokamóti sumarbridge s.l. laugardag Búið er að draga hlutu feðgarnir Ómar Ellertsson og Ómar Freyr Ómarsson, þátttökugjöld í Íslandsmótið í Einmenning 2010 einnig voru dregnir út þeir Ólafur Steinason og Gunnar B.
Brynjar Jónsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR unnu Lokamót Sumarbridge 2010 með 59,3%. Þeir fengu 2 risasetur í lokin og enduðu 34 stigum fyrir ofan bronsstigakónga sumarsins, Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson.
Landsliðsnefnd veturinn 2010-2011 óskar eftir umsóknum frá pörum sem hafa áhuga að mynda landsliðshóp í opnum flokki og kvennaflokki. Framtíðarsýn landsliðsnefndar er að vera ávallt með 6-8 pör í reglulegum æfingum allt árið en ef eftirspurn verður mikil gæti nefndin þurft að tvískipta starfinu í hvorum flokki fyrir sig.
Sveit H.F. VERÐBRÉFA leiðir sveit Skeljungs eftir 2 lotur af 4, með 118 impum gegn 58. Sveit H.F. VERÐBRÉFA er Bikarmeistari 2010. Sveit Skeljungs gaf leikinn eftir 2 lotur.
Undanúrslit Bikarsins hefst kl. 11:00 laugardaginn 11.sept. HF verðbréf og Skeljungur spila saman til úrslita sunnudaginn 12. september. Sveit Sigurðar gaf eftir 3 lotur á móti HF verðbréfum.
Fjórðu umferð lauk í gær í bikarnum og verður því dregið í undanúrslitin í sumarbridge mánudaginn 6.september Undanúrslitin verða spiluð laugardaginn 11.september og hefst keppni kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar