Opið hús í Síðumúlanum

fimmtudagur, 1. júlí 2010

Opið hús verður í Síðumúlanum laugardaginn kl. 10:00
Kaffi og kleinur.. Ómar Olgeirs ætlar að vera sýningarstjóri á BBO
Horfum saman á okkar menn í síðasta leiknum á EM við Rússa.....Allir velkomnir !

Staðan eins og hún er

BBO  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar