Dregið var í 1. og 2. umferð í Bikarkeppni Iceland Express og BSÍ 2010.
Landsliðið í opna flokki hélt til Hollands í morgun á boðsmót í Onstein. Fullt af góðum spilurum ásamt okkar mönnum verða á staðnum m.a. Zia, ítalarnir Nunes og Fantoni o.
Skráningarfrestur í Bikarinn rennur út föstudaginn 20.maí n.k. Dregið verður í sumarbridge mánudaginn 24.maí. Allir hjartanlega velkomnir að taka þátt.
Landsliðsmennirnir í opna flokknum þeir Júlíus Sigurjónsson, Þröstur Ingimarsson, Magnús E. Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson héldu til Bonn í æfingaferð í gær og átti spilamennska að hefjast kl.
Sumarbridge hefst á morgun 12.maí kl.19:00 Spilað verður 2 daga vikunnar, mánudaag og miðvikudaga. Spilamennska hefst kl. 19:00 og verður spilaður Barómeter tvímenningur öll kvöld.
Sunnlendingar sigruðu Kjördæmamótið sem haldið var á Flúðum 8 og 9.maí Fyrir síðustu umferð skildu 3 stig á milli Austfirðinga og Sunnlendinga og náðu Austfirðingar að minnka muninn um 2 stig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar