Íslandsmót í tvímenning 2010 Íslandsmótið í tvimenning verður haldið dagana 6. og 7.mars n.k. Mótið er opið öllum að þessu sinni og verður spilað á Hótel Loftleiðum Keppnisgjald er 10.000 á parið Hægt er að skrá sig hér og í síma 587-9360 Skráningu lýkur kl.
Sveit Vinkvenna urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2010 Þær skoruðu 168 stig aðeins einu stigi meira en sveitin DEMB sem skoraði 167 stig.
Hér má sjá upplýsingar um undanúrslitin í sveitakeppni 19.-21.mars. n.k.
Vigfús Pálsson og Sveinn Rúnar Eiríksson voru á keppnisstjóranámskeiði hjá Evrópusambandinu í bridge dagana 1. febrúar til 5. febrúar. Þarna voru staddir 100 af bestu keppnisstjórum í Evrópu og voru 86 látnir þreyta próf til að fá gráðu til að geta stjórnað á Evrópu og/eða Heimsmeistaramótum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar