Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni fór fram síðasta laugardag með þátttöku tveggja sveita, landsliðs Íslands í yngri en 25 ára flokki og 20 ára flokki.
- Íslandsmótið í sveitakeppni er í fullum gangi - Mikil spenna í loftinu um hvaða 3 sveitir úr hverjum riðli komast áfram í úrslit 7.umferð hófst kl.
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni á Austurlandi - innan um hin fögru fjöll AustfjarðaSpilað er helgina 23-24 maí á Eskifirði.
Guðmundur og félagar sigðurðu aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss. Með Guðmundi í sveit voru þeir Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guðmundsson.
t
Úndanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verður á Hótel Loftleiðum dagana 27-29.mars 2009 Dregið var í töfluröð þriðjudaginn 17.mars. Sjá heimasíðu mótsins á hlekk til vinstri á síðunni.
Ómar Olgeirsson og Júlíus Sigurjónsson eru Íslandsmeistarar í tvímenning 2009 með 55,1% skorNæstir á eftir þeim voru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson með 55,0% skorí 3ja sæti urðu Eiríkur Jónsson óg Jón Alfreðsson með 53,9% skor.
Íslandsmótið í tvímenning stendur núna yfir og er hægt að fylgjast með stöðunni hér fyrir neðan Úrslit og staða
Guðmundur félagar leiða aðalsvetakeppni félagsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Ólafur Steinason er efstur í butlernum. En búast má við æsispennandi lokaumferð, þar sem hart verður barist um öll sæti bæði sveitakeppninni og butlernum.
Íslandsmótið í tvimenning verður haldið dagana 7. og 8.mars n.k. Mótið er opið öllum að þessu sinni og verður spilað í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37Keppnisgjald er 10.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar