Búið er að gefa út mótaskrá BSÍ fyrir tímabilið 2007-2008. Tímasetningar móta eftir áramót gætu tekið breytingum eftir stjórnarfund BSÍ 5. september og/eða eftir ársþing BSÍ 21. október.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar