Ísland gerði jafntefli við Dani í opnum flokki í síðustu umferð Norðurlandamótsins sem dugði ekki til að lyfta liðinu úr fimmta sæti keppninnar, til þess þurfti Ísland 18 stig.
Reykjavík vann sigur á Kjördæmamótinu sem haldið var helgina 19.-20. maí á Ísafirði. Sveit Reykjavikur leiddi nánast allan tímann, en fyrir lokaumferðina var sveit N-Vestra búin að minnka bilið niður í 5 stig.
Sumarbridge hefur starfsemi sína í kvöld klukkan 19:00. Þeir sem hyggjast mæta í kvöld, mæti tímanlega til að gefa mótshöldurum kost á að byrja í tíma.
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni í kjördæmi Vestfirðinga og spilað helgina 19.-20. maí. Spilastaður verður Menntaskólinn á Ísafirði. Keppnisgjald er 32.000 kr.
Er að slá inn bötlerinn í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni. Vona að Bessi og Bjarni þurfi ekki að skila páskaeggjum sínum.
Mótinu lokið með nokkuð öruggum sigri Ragnheiðar Nielsen og Ómars Olgeirssonar Sjá stöðu 2-Ásgeir Ásbjörnsson-Dröfn Guðmundsdóttir, 1-Ragnheiður Nielsen-Ómar Olgeirsson,3-Arngunnur Jónsdóttir-Kristján Blöndal ásamt Guðmundi Baldurssyni forseta BSÍ
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar