Kjördæmamótið

laugardagur, 19. maí 2007

Reykjavík vann sigur á Kjördæmamótinu sem haldið var helgina 19.-20. maí á Ísafirði. Sveit Reykjavikur leiddi nánast allan tímann, en fyrir lokaumferðina var sveit N-Vestra búin að minnka bilið niður í 5 stig. Í lokaumferðinni áttust þessar 2 sveitir við og hafði Reykjavík þar sigur, 72-48. Reykjavík endaði því með 648 stig, en N-Vestra í öðru sæti með 619 stig. Skor Reykjavíkur jafngildir 18 stigum að meðaltali fyrir hvern leik.

Sjá stöðu

Reykjavík
Reykjavík: Frá vinstri-Sveinn R. Þorvaldsson, Guðlaugur Sveinsson, Sigtryggur Sigurðsson,
Magnús Sverrisson, Guðrún Jóhannesdóttir, Baldur Bjartmarsson, Kristján Blöndal, Friðjón Þórhallsson, Ólöf Þorsteinsdóttir, Ísak Sigurðsson, Guðný Guðjónsdóttir, Ómar Olgeirsson,
Hrafnhildur Skúladóttir, Halldór Þorvaldsson og Jörundur Þórðarson. Á myndina vantar Svein Rúnar Eiríksson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar