Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu sigur á Íslandsmótinu í tvímenningi sem haldið var helgina 20.-21. apríl eftir æsispennandi lokasetu. Jón Baldursson varð Íslandsmeistari í tvímenningi 4 ár í röð en 21 ár eru síðan hann vann til þessa titils síðast.
Tímaáætlun Íslandsmóts í tvímenningi 2007 Laugardagur 21. apríl 1. umferð 11:00 - 11:45 2. umferð 11:47 - 12:32 3. umferð 12:34 - 13:19 4. umferð 13:21 - 14:06 Matarhlé 14:06 - 14:45 5. umferð 14:45 - 15:30 6. umferð 15:32 - 16:17 7. umferð 16:19 - 17:04 8. umferð 17:06 - 17:51 hlé 17:51 - 18:10 9. umferð 18:10 - 18:55 10. umferð 18:57 - 19:42 11. umferð 19:44 - 20:30 12. umferð 20:32 - 21:17 Sunnudagur 22. apríl 13. umferð 11:00 - 11:45 14. umferð 11:47 - 12:32 15. umferð 12:34 - 13:19 16. umferð 13:21 - 14:06 Matarhlé 14:06 - 14:45 17. umferð 14:45 - 15:30 18. umferð 15:32 - 16:17 19. umferð 16:19 - 17:04 20.
Íslandsmeistarar 2007 - Eykt: Þorlákur Jónsson, Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Aðalsteinn Jörgensen,Sverrir Ármannsson og Bjarni Einarsson ásamt Guðmundi Baldurssyni forseta BSÍ.
Alda Guðnadóttir og Kristján B. Snorrason náðu besta árangrinum samanlagt á Góumótinu sem haldið var samhliða úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni 5. og 6. apríl.
Úrslitakeppni fjögurra efstu sveita verður háð laugardaginn 7. apríl á Hótel Loftleiðum. Spilamennskan hefst klukkan 11:00 og þá mætast sveitir Eykt og Myndform annars vegar og Karl Sigurhjartarson - Grant Thornton hins vegar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar