DRAMATÍK Í LOK UNDANKEPPNI ÍSLANDSMÓTS Í SVK.

föstudagur, 23. mars 2007

Dramatík einkenndi lokaniðurstöðuna í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni, en 3 efstu sveitirnar af 10 komust áfram í úrslitakeppni Íslajndsmót sem verður háð 4.-7. apríl á Hótel Loftleiðum.

 Sjá heimasíðu mótsins.

A - Riðill lokastaðan 
  
1. Eykt    207
2. Myndform 157
3. Garðs apótek 154
4. Lekta 147
5. Sparisjóður Keflavíkur 140
6. Klofningur  124
7. SR-Group 117
8. Olís 107
9. Landsbankinn Hvolsvelli  87
10. Sláturfélag Vopnafj. 86

B - Riðill lokastaða 
  
1. Grant Thornton  177
2. Fisk Seafood hf.  172
3. undirfot.is 168
4. Tryggingamiðstöðin 158
5. Xylitol    150
6. VÍS    132
7. Friðrik Jónasson 120
8. Slökkvitækjaþj. Austurl 103
9. Kaupfélag Skagafjarðar 76
10. Landsbankinn 65

C - Riðill   lokastaða  
  
1. Garðar og vélar 194
2. Skeljungur 172
3. Herðir 167
4. Sölufélag garðyrkjumanna 167
5. Jón A. Jónsson 125
6. Vinir 124
7. MS-Selfossi 122
8. Stefán Vilhjálmsson 103
9. Sparisjóðurinn Dalvík 90
10. Kaupþing Borgarnesi 71

D - Riðill lokastaða  
  
1. Karl Sigurhjartarson 189
2. Málning 165
3. Sparisj. Norðlendinga 159
4. Högni Friðþjófsson 134
5. Sparisjóður Skagafjarðar 131
6. Allianz 130
7. Erla Sigurjónsdóttir 117
8. Bústólpi 112
9. Sparisjóður Mýrarsýslu 95
10. Stjörnublikk ehf. 94

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar