Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2023

Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið 13.-14. janúar í Hvolnum á Hvolsvelli. Spilað verður föstudag 18:00-24:00 og laugardag 10:00-17-00. Þátttökugjald er 20 þúsund á sveit (reiðufé, enginn posi).

Tímatafla
Föstudagskvöld:
1.umferð 18:00-19:15
2.umferð 19:20-20:35
3.umferð 20:40-21:55
4.umferð 22:00-23:15

Laugardagur
5.umferð 10:00-11:15
6.umferð 11:20-12:35
Matarhlé
7.umferð 13:15-14:30
8.umferð 14:35-15:00
9.umferð 15:55-17:10.

Tíu sveitir eru skráðar til leiks í mótið og er skráningu lokið.
Spilaðir verða 10 spila leikir, 9 umferðir. Suðurlandsmeistari verður sú sveit sem stendur efst og er skipuð a.m.k. 3 leikmönnum af 5 sem skráðir eru í briddsfélag á Suðurlandi. Silfurstigamótið getur hvaða sveit sem er unnið. Að öðru leiti er leikið skv. háttvísi hússins og almennum briddsreglum.
Góðar stundir í leiknum.


Spilastaður

Hvolnum á Hvolsvelli

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 Vesturhlíð gestir Eðvarð Hallgrímsson Sigurður Steingrímsson Magnús Sverrisson Halldór Þorvaldsson
2 Íslenskur Landbúnaður Höskuldur Gunnarsson Guðmundur Þór Gunnarsson Björn Snorrason Guðjón Einarsson
3 Hótel Anna Jóhann Frímansson Garðar Garðarsson Sigfinnur Snorrason Sigurjón Karlsso Stefán Garðarsson
4 TM-Selfossi Kristján Már Gunnarsso Gunnlaugur Sævarsson Runólfur Þór Jónsson Helgi Grétar Helgason
5 Kortaumboðið stefan garðarsson Guðlaugur Bessason Pétur Hartmannsson Björn Dúason Eyþór Jónsson
6 Rangæingar Sigurður Skagfjörð Þórður Sigurðsson Helgi Hermannsson Brynjólfur Gestsson Gísli Þórarinnsson
7 SFG Gunnlaugur Karlsson Kjartan Ingvarsson Stefán Jónsson Ísak Örn Sigurðsson
8 SÆVALDSSON OG FÉLAGAR Valdimar Stefán Sævaldsson Þórdís Bjarnadóttir Össur Friðgeirsson Ari Einarsson
9 Motta Matthías Imsland Ólafur Steinason Sigurður Páll Steindórsson Þórarinn Ólafsson Gunnar Björn Helgason
10 Reyndir menn úr Rangárþingi 1 2 3 4
11 Mótinu hefur verið lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Sveitakeppni

föstudagur, 13. janúar 2023
Byrjar
Umferð 1 18:00 36 spil
laugardagur, 14. janúar 2023
Byrjar
Umferð 2 10:00 48 spil