Bridgesamband Suðurlands

Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2022

Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli 11-12 febrúar. Ath. breytt fyrirkomulag, við munum leika á föstudagskvöldinu frá kl: 18:00 - ca. 23:00 og á laugardeginum frá kl:10:00 - ca. 17:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, keppnisgjald verður kr. 20.000 á sveit.

Skráningu er nú lokið (miðvikudag 9/2 kl. 15:00), í mótinu munu 8 sveitir taka þátt. Upplýsingar um mótið gefur Höskuldur í S: 897-4766.

Hafa samband

Höskuldur Gunnarsson