Suðurlandsmót í Sveitakeppni 2022

Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli 11-12 febrúar. Ath. breytt fyrirkomulag, við munum leika á föstudagskvöldinu frá kl: 18:00 - ca. 23:00 og á laugardeginum frá kl:10:00 - ca. 17:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, keppnisgjald verður kr. 20.000 á sveit.

Skráningu er nú lokið (miðvikudag 9/2 kl. 15:00), í mótinu munu 8 sveitir taka þátt. Upplýsingar um mótið gefur Höskuldur í S: 897-4766.

Tímatafla mótsins:

Föstudagur 11/2:

1. umferð 18:00 - 19:35

2. umferð 19:40 - 21:05

3. umferð 21:10 - 22:35

Laugardagur 12/2

4. umferð 10:00 - 11:25

5. umferð 11:30 - 12:55

Matarhlé

6. umferð 13:35 - 15:00

7. umferð 15:05 - 16:30


Spilastaður

Hvolnum á Hvolsvelli

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 Sunnlenskt sveitafólk Svanhildur Hall Hallveig Karlsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Sigurður Sigurðsson Bergur Pálsson
2 Heldri menn Runólfur Maack Óli Jón Ólason Örn Hauksson Halldór Gunnarsson Magnús Halldórsson
3 TM Selfossi Kristján Már Gunnarsson Runólfur Jónsson Hrannar Erlingsson Sveinn R Eiríksson
4 Rangæingar Brynjólfur Gestsson Helgi Hermannsson Sigurður Skagfjörð Þórður Sigurðsson Gísli Þórarinsson
5 MS Selfossi Eyþór Jónsson Björn Dúason Garðar Garðarsson Einar Svansson
6 Súperlagnir Símon Sveinsson Sigurður Reynir Óttarsson Valdimar Stefán Sævaldsson Össur Friðgeirsson Vilhjálmur Andri Vilhjámsson Sigurður Jón Björgvinsson / karl Þór Björnsson
7 lOGSÝRA Ómar Olgeirsson Ólafur Steinason Matthías Imsland Gunnar Björn Helgason Gunnlaugur Karlsson
8 Íslenskur Landbúnaður Guðmundur Þór Gunnarsson Höskuldur Gunnarsson Björn Snorrason Sigfinnur Snorrason

Sveitakeppni

föstudagur, 11. febrúar 2022
Byrjar
Umferð 1 18:00 36 spil
laugardagur, 12. febrúar 2022
Byrjar
Umferð 2 10:00 48 spil