Reykjavíkurmót sveitakeppni 2008

Dagskrá

Reglugerð

Bötlernúmer

Leikir

Staðan

Kross

Silfurstig

Bötler

Rvkmót-1-Enorma
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2008 - Enorma.
Sigfús Örn Árnason, Þröstur Ingimarsson, Vilhjálmur Sigurðsson,
Friðjón Þórhallsson, Hermann Lárusson og Jón Ingþórsson.

Rvkmót-2-Eykt
2.sæti - Eykt. Bjarni Einarsson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson
Aðalsteinn Jörgensen ásamt Guðnýju Guðjónsdóttur sem afhenti verðlaunin.
Á myndina vantar Jón Baldursson og Þorlák Jónsson.

Rvkmót-3-Þrír Frakkar
3.sæti - Þrír Frakkar. Ómar Olgeirsson, Kristján Blöndal, Karl Sigurhjartarson,
Anton Haraldsson og Denna. Á myndina vantar Sævar Þorbjörnsson.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar