Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Bridgesamband Norðurlands Eystra

Nú er einungis 1 bridgefélag starfandi á svæðinu en það er bridgefélag Akureyrar. Samt sem áður stendur sambandið fyrir svæðamóti Norðurlands eystra í sveitakeppni og í tvímenningi. Svæðamótið í sveitakeppninni er jafnframt keppni um þátttökurétt á Íslandsmóti. Kvóti Norðurlands eystra fyrir árið 2022 er 3 sveitir.