Hrossakjötsmótið

Föstudagur: Eftir langt ferðalag og góða hressingu í Þórbergssetri er slegið upp léttu Bjórmóti sem byrjar 20:15.
Laugardagur: Eftir góðan svefn og morgun/hádegismat hefst sjálft Hrossakjötsmótið kl. 13:30
Sunnudagur: Eftir morgunmat flestra er byrjað aftur kl. 10:00 og heimferð um þrjú/hálf fjögur.
ATH. Munið að skrá ykkur í mótið hér að neðan og gistingu á Þórbergssetri eða öðrum stöðum á svæðinu.
Hámarksfjöldi para er 44 og pör umfram þá skráningu verða á biðlista.


Spilastaður

Hali

Tvímenningur

föstudagur, 12. apríl 2024
Byrjar
Umferð 1 20:15 21 spil
laugardagur, 13. apríl 2024
Byrjar
Umferð 2 13:30 48 spil
sunnudagur, 14. apríl 2024
Byrjar
Umferð 3 10:00 28 spil