Bridgefélag Hornafjarðar

Bridgefélagið á Hornafirði hefur verið óvirkt til fjölda ára ef undan er skilið Halamótið sem notið hefur mikilla vinsælda og hefur verið haldið árleg frá 2014 (með Covid hléi 2020 og 2021).