Hrossakjötsmótið á Hala - 14. - 16. apríl 2023
Silfur stig
Á föstudagskvöldinu er boðið upp á 21 spila hressan tvímenning!!
Á laugardaginn er 48 spila tvímenningur og verður passað að hafa tíma fyrir hrossakjötsveislu
Á sunnudaginn heldur tvímenningurinn áfram og byrjað snemma til að menn komist heim á skikkanlegum tíma
Skráning fer fram í Þórbergssetri í síma 867-2900 eða í tölvupósti : hali@hali.is
Spilastaður
HaliTvímenningur
|
föstudagur, 14. apríl 2023
|
Byrjar
|
|
|---|---|---|
| Umferð 1 | 20:00 | 21 spil |
|
laugardagur, 15. apríl 2023
|
Byrjar
|
|
|---|---|---|
| Umferð 2 | 14:00 | 48 spil |
|
sunnudagur, 16. apríl 2023
|
Byrjar
|
|
|---|---|---|
| Umferð 3 | 10:00 | 28 spil |
Skrár
| Halamót Tímaplan |