Jólamót BR var spilað þann 30. desember eins og venjan er. Hér eru silfurstigin.jólamór-br-2025-silfur.
Ég var að klára að senda skilagreinar til BSÍ yfir mætingar nokkurra bridgefélaga á Höfuðborgarsvæðinu fram að jólum. Ákvað að taka saman litla töflu í excel og sýna ykkur.
Jólamót BS/Muninn er á morgun laugardag kl. 12:00. Enn er pláss fyrir slatta af pörum. Drífið í að skrá ef eruð ekki búin að því. Senda sms 862-1791 eða á messenger/Þórður Ingólfsson ef þið forfallist.
Guðmundur Ágústsson og Brynjar Níelssonvhafa safnað flestum bronsstigum hjá Bridgefélagi Oddfellow og Súgfirðinga.bronsstig-2025-haust.
Rúnar Einarsson hefur unnið sér inn flest bronsstig hjá BR í haust.bronsstig-2025-haust.
Hér er gullstigablað fyrir allar sveitir á Íslandsmótinu í parasveitakeppni. ATH. Skjalið sýnir bara sigur/jafntefli/tap s.s. 1 - 0,5 - 0 en ekki gullstigin sjálf.
Búið að raða í allar umferðir í Íslandsmóti para í sveitakeppni.
Fjórtán sveitir eru skráðar í Íslandsmótið í parasveitakeppni og þá verða spilaðir 8 spila leikir og allir við alla. Tímataflan er klár.íslandsmót-parasveitakeppni.
Hér er hægt að skoða bæði 1. deild og 2. deild á gamla mátann. Heimasíða BSÍ ræður t.d. ekki við að sýna sveitakeppnisleiki með fleiri en einni lotu eins og er spilað í úrslitum fyrstu deildar.
Aðalsteinn Jörgensen hefur safnað flestum bronsstigum hjá BR í haust.brinsstig-2025-haust.
Íslandsmótið í einmenningi 2025 var spilað í dag. Keppnisstjóri lenti í mega-vandræðum með að láta heildarstöðuna koma út á netið en hér keumur lokastaðan reiknuð í excel.
Íslandsmótið í Einmenningi er spilað laugardaginn 25. október frá kl. 10:00 til c.a. 17:30 (17:45)Mótið er spilað í tveimur 28 spila lotum. 7 umferðir x 4 spil í hvorri lotu.
Búið er að raða í töfluröð og allar umferðir í Deildarkeppninni um helgina. Hægt að smella á "Ynnbirðis leikir" og skoða.
Ráðagerði sveitakeppni verður 4 kvöld eins og tilkynnt var fyrsta kvöldið og því 2 kvöld eftir, 07. og 14. október.Þriðjudaginn 21 október verður eins kvölds tvímenningur og svo verður ákveðið síðar hvort spilað verður 28. október.
Fyrsta umferðin í Íslandsmóti eldri spilara er tilbúin.2025-10-04 Óslandsmót eldri spilara.
Lokamót Sumarbridge - Silfurstigamót fer fram í Síðumúla 37 í kvöld og byrjar kl. 18:00lokamót-sumarbridge.
Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 28. júní. Spilað er í félagsheimilinu Tjarnarborg og er tímaplanið hér að neðan. Byrjað 10:00 og lýkur um 18:30umfí-50-2025.
Dregið hefur verið í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 2025.bikardráttur-2025.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Hér er reglugerð um notkun skerma sem væri ágætt fyrir ykkur sem eruð að fara að spila Úrslitin um helgina að glöggva ykkur á.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar