Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Bridgefélag nýliða

Bridgefélag nýliða er félag fyrir þá spilara sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisbridge eða kunna einfaldlega vel við sig í félagsskapnum.

Dræm þátttaka hefur verið á spilakvöldum á haustdögum, spilakvöldum frestað í það minnsta fram að áramótum.

Facebookhópur: https://www.facebook.com/groups/nylidabridge

Spilatími

fimmtudagur
18:30

Síðumúla 37, 3. hæð 108 Reykjavík

Hafa samband

Sigurjón Vilhjálmsson