Bridgefélag nýliða

Bridgefélag nýliða er félag fyrir þá spilara sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisbridge eða kunna einfaldlega vel við sig í félagsskapnum.

Dræm þátttaka hefur verið á spilakvöldum á haustdögum, spilakvöldum frestað í það minnsta fram að áramótum.

Facebookhópur: https://www.facebook.com/groups/nylidabridge

Spilatími

fimmtudagur
18:30

Síðumúla 37, 3. hæð 108 Reykjavík

Hafa samband

Sigurjón Vilhjálmsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar