Hermann Friðriksson hefur safnað flestum bronsstigum fram að jólum hjá Bridgefélagi Kópavogs. Svo er athyglisvert að Hallveig Karlsdóttir, sem telst ekki til reyndari briddskvenna landsins, kemur næst og skákar þar mörgum reynslumiklum spilurum.
Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson hafa safnað flestum bronsstigum hjá Bridgefélagi Kópavogs það sem af er vetrar.bronsstig-2025-haust.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.Ásgarður Handverkstæði – Google kort Dagskrá fundar.
Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar