Hrossakjötsmótið á Hala í Suðursveit vaknar aftur til lífsins með það miklum látum að það þarf að dreifa því á tvo mánuði. Það mun fram fara helgina 30 apríl og 01. maí.
Sveit Grant Thornton sýndi styrk sinn í undanúrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni með því að spila allt mótið á tveimur pörum og enda í efsta sætinu með 162,19 stig sem gerir 13,5 stig og 67,56% að meðaltali í leik.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar