Vorbridge - við spilum á Mánudagskvöldum og Miðvikudagskvöldum

mánudagur, 10. maí 2021

Vorbridge verður spilað á mánudags og miðvikudagskvöldum fram til 19. maí.  Við spilum alltaf einskvölds tvímenninga og byrjar spilamennska kl. 19:00

Allir spilarar eru velkomnir

Úrslitasíða Vorbridge: http://bridge.is/felog/reykjavik/midvikudagsklubburinn/urslit/2020-2021/vorbridge-2021/

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar