Efnt er til sveitakeppni og tvímenninga á BBO. Sveitakeppni verður haldin 23-26 apríl.
Fjögurra kvölda BBO-Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gærkvöldi. Keppnin var geysivinsæl og vel sótt og sem dæmi var spilað á 19 borðum í seinna mótinu í gær en BBO-vefurinn hafði vegna gífurlegs álags sett þak við 20 borð.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar