BH spilar á BBO á mánudaginn

fimmtudagur, 12. mars 2020
Jæja góðir bridgespilarar, BH hefur ákveðið að spila ekki í Hraunseli næstu mánudag, í staðinn ætlum við að spila á BBO, þetta mun verða 28 spila mót þar sem eingöngu íslendingar fá að spila, þannig að allir landsmenn geta spilað í BH, og þá er til mikils að vinna  :)  Við eigum eftir að ákveða verðlaun en ekki ólíklegt að það verði kanski bíómiði á parið  :)   Vigfús Pálsson  ætlar að stjórna þessu mótum fyrir okkur af sinni alkunnri snild við byrjum að spila kl 19.00 og það verður haldið vel utanum tíma í hverri setu. Vigfús ætlar að taka einhver runn núna um helgina til að hita sig upp. ÞANNIG GÓÐIR LANDSMENN mæta við tölvuna kl 19. á mánudagskvöldið

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar