Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2019-2020 hefst þriðjudaginn 17. september kl. 19:00 með eins kvölds upphitunartvímenningi. Síðan taka við fjórar mismunandi 3ja kvölda keppnir fram að Jólatvímenningnum sem verður þann 17. des.
Bridgefélag Hafnarfjarðar ætlar að hefja spilamennsku mánudaginn 16.september Dagskráin er efirfarandi 16.sept Hausttvímennigur 1/3 2 af 3 gilda 23.sept Hausttvímennigur 2/3 2 af 3 gilda 30.sept Hausttvímennigur 3/3 2 af 3 gilda 7.okt Sveitakeppni 1/4 kvölda 14.okt Sveitakeppni 2/4 kvölda 21.okt Sveitakeppni 3/4 kvölda 28.okt Sveitakeppni 4/4 kvölda 4.nov Butler 1/3 2/3 gilda 11.nov Butler 1/3 2/3 gilda 18.nov Butler 1/3 2/3 gilda 25.nov Aðaltvímenningur BH 1/3 2.des Aðaltvímenningur BH 3/3 9.des Aðaltvímenningur BH3/3 16.des Jólatvímenningur 28.des Jólamót BH hefst kl 13.
Nú styttist í að vetrarstarfsemi bridgefélaganna taki við af Sumarbriddsinu. Bridgefélag Kópavogs ætlar að hefja vetrarstarfið fimmtudaginn 12. September.
Spilað var á 20 borðum í Sumarbridge í kvöld og urðu Eðvarð Hallgrímsson og Brynjar Jónsson efstir með 65,4% skor.
Mánudagsmætingarmet var sett í kvöld þegar 24 pör mættu og spiluðu. Kridtján Snorrason og Guðlaugur Bessason urðu efstir með 60,2% og einu stigi meira en parið í öðru sæti.
Spilað var á 21 borði í Sumarbridge í kvöld. Hlynur Angantýsson og Karl Grétar Karlsson urðu hlutskarpastir með 63,1% skor.
Spilað var á 11 borðum í Sumarbridge í kvöld og urðu Sigurður Ólafsson og Jón Sigtryggsson efstir með 63,5% skor HEIMASÍÐAN
Spilað var á 20 borðum í Sumarbridge í kvöld. Efstir urðu Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson með 62,8% skor.
Sautján pör mættu í Sumarbridge í kvöld og urðu Guðlaugur Sveinsson og Magnús G Magnusson efstir með 60,7% skor.
Hún Guðrún okkar Jörgensen fagnar 90. ára afmæli sínu laugardaginn 13. júlí með flottu bridgemóti þann sama dag, við komum til með að spila 28-32 spil Allir eru hjartanlega velkomnir í mótið á meðan húsrúm leyfir.
42 pör mættu í Sumarbridge í kvöld og enduðu Hermann Friðriksson og Stefán Jónsson í efsta sætinu með 63,8% skor.
Aðeins var spilað á 6 borðum í kvöld. Ég er búinn að panta rigningu næsta mánudag. Annars urðu Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson efstir.
Metþátttaka var í Sumarbridge í kvöld en 41 par mætti til leiks. Árni Indriðason og Pétur Reimarsson urðu efstir með 65,9% skor.
Lokakvöldið hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spilað í kvöld. Spilað var á sex borðum og sigraði formaðurinn en keppnisstjórinn varð í öðru sæti.
Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur lýkur annað kvöld, þriðjudagskvöld, með hinum árlega og bráðskemmtilega einmenningi. Allir veokomnir. Byrjum um kl.
Árshátíð briddskvenna var haldin í dag og byrjaði með frábærum 3ja rétta hádegisverði á Fosshóteli í Þórunnartúni. 96 konur mættu og spiluðu 36 spil og urðu Gróa Eiðsdóttir og Valgerður Eiríksdóttir hlutskarpastar með 59,9% skori.
Öll bronsstig vetrarins eru komin inn á heinmasíðu Bridgefélags Kópavogs. Bronsstigameistari BK 2018-2019 er Hafnfirðingurinn Guðbrandur Sigurbergsson.
Síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs var tveggja kvölda Vortvímenningur. Ásmundur Örnólfsson og Gunnlaugur Karlsson náðu besta skori kvöldsins með 64,3% en Sigurður Steingrímsson og Hjalmar S Pásson sigruðu samanlagt með 110% úr kvöldunum tveimur.
Seinna kvöldið í Vortvímenningi Bridgefélags Kópavogs verður spilað fimmtudaginn 02. maí kl. 19:00 Aðalfundur félagsins fer síðan fram föstudaginn 03. maí kl.
Hið árlega Davíðsmót sem haldið er í Saurbæ í Dalasýslu í lok apríl ár hvert var haldið í gær. Allnokkur pör lögðu leið sína af Höfuðborgarsvæðinu vestur í sveitasæluna sem er mikið ánægjuefni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar