Fyrsta kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Vestra er efst með 48 stig af 60 mögulegum.
Tvö kvöld af þremur er lokið í þriggjakvölda tvímenningi. Staðan á toppnum er þétt og verður hart barist á lokakvöldinu.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 12. mars og stendur væntanlega til 16. apríl. Reiknað er með að keppnin standi yfir í sex þriðjudaga en fjöldi leikja á kvöldi ræðst af þátttöku.
Næsta mánudag stefnum við á að hafa 2 kvölda sveitakeppni með stuttum leikum 6-7 spila leikjum 4 eða 5 leikir um kvöldið gott væri að skrá þannig að maður vissi ca.
Annað kvöldið af þremur í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Helga Viborg náði hæsta skori kvöldsins með 616 stig en sveit Hjálmars er áfram efst með 1203 stig samtals.
Þeir stóðu sig vel snáðarnir sl. þriðjudag, þegar fyrsta kvöld af fimm var leikið í Samverkstvímenningnum. "Ekkert sérstakt skor samt" sagði Billi þegar úrslitin voru kunn.
Aðaltvímmenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í kvöld. Harpa Fold Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal náðu besta skori kvöldsins með 61,1% en bræðurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir héldu efsta sætinu samanlagt og eru verðskuldaðir sigurvegarar með 59,2% skor.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar