Grant Thornton vann Hraðsveitakeppni BR

föstudagur, 15. desember 2017

Eftir harða og skemmtilega keppni fjórtán sveita í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur stóðu liðsmenn Grant Thornton uppi sem sigurvegarar meða aðeins 10 stiga mun, sem er ótrúlega lítið þegar heildarskorið er 2.300 stig. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI

Næsta þriðjudag verður síðan hinn margfrægi JÓLASVEINATVÍMENNINGUR spilaður og eru allir velkomnir. Þeir sem bera jólasveinahúfu allt kvöldið geta átt von á að vera dregnir út og "fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil"

SJÁUMST Í JÓLASKAPI

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar