Guðmundur Skúlason og Sveinn Stefánsson unnu Monradinn hjá BR
þriðjudagur, 14. nóvember 2017
Þriðja og síðasta kvöldið í Monradtvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld Eftir harða baráttu í síðustu umferð á milli Guðmundar Skúlasonar og Sveins Stefánssonar á móti Páli Bergssyni og Jóni Guðmari Jónssyni urðu þeir fyrrnefndu að lokum sigurvegarar með 113,8% samanlagt úr tveimur kvöldum. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI