Fjögurra kvölda Hraðsveitakeppni að hefjast hjá BR
sunnudagur, 19. nóvember 2017
Næsta keppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur er fjögurra kvölda hraðsveitakeppni sem hefst þriðjudaginn 21. nóvember.
Best væri ef sem flestar sveitir gætu skráð sig fyrirfram en skráningu verður lokað kl. 19:00 á spiladag
Einnig hægt að skrá hjá: Denna s. 864-2112 og Ómar s. 869-1275. Einnig á messenger.