Vetrarstarf Bridgefélags Selfoss hefst föstudaginn 29.september með aðalfundi félagsins. Fundurinn verður haldinn í Selinu á íþróttavellinum og hefst stundvíslega kl.
Þriðja og síðasta kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Stuðið hélt áfram þar sem frá var horfið síðasta fimmtudag og sigruðu Árni Már Björnsson og Heimir Tryggvason örugglega með 119,4 prósentustig samanlagt úr tveimur kvöldum.
Annað kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í gærkvöldi. Besta skori kvöldsins náðu Ari Konráðsson og Egill Darri Brynjólfsson með 46 impa í plús sem fleytti þeim upp í fimmta sætið samtals.
þar fast á eftir koma Hulda og Halldór Nánari úrslit má sjá hér
Eftir tvö kvöld af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs eru Árni Már Björnsson og Heimir Tryggvason efstir með 109,9 stig.
Boðið verður upp á tvímenning og miðnætursveitakepni föstudaginn 22. September. Spilamennska byrjar kl. 19:00 og spilað verður í húsnæði BSÍ , Síðumúla 37. Gert verður hlé og boðið upp á léttar veitingar um mitt kvöld.
Fyrsta spilakvöld vetrarins hjá Bridgerélagi Reykjavíkur var í kvöld. Eftir fyrsta kvöldið af þremur í Butlertvímenningi eru Guðmundur Skúlason og Sveinn Stefansson efstir með 54 impa í plus.
Ágæt þátttaka var á fyrsta móti BH í kvöld eða 8 borð, enginn náði þó 65% skori í kvöld :( en 2 pör voru jöfn í fyrsta sæti en það voru Óli Björn Gunnarsson - Hafþór Kristjánsson og Sigrún Þorvarðardóttir - Oddur Hannesson með 58,2 % skor aðrir með minna þau fá fritt að spila hjá okkur næst.
Jæja þá fer að líða að spilavetri hjá Bridgefélag Hafnarfjarðar Við ætlum að hefja leik mánudaginn 18.sept. á einskvölda tvímenningi kl 19.00 Keppnistjóri verður sá sami og stjórnar sumarbridge og miðvikudagsklúbbum sem eru 2 stærstu klúbbar á íslandi í dag.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með fyrsta kvöldinu af þremur í Hausttvímenningi. Spilað var á sex borðum og einskis saknað nema Baldurs Bjartmarssonar heitins.
Vetrarstarf BR hefst þriðjudaginn 19. september með þriggja kvölda bötlertvímenningi. Spilað í Síðumúla 37 að vanda, kl. 19.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar