Sunnudaginn 3. janúar settust menn og kona prúðbúin að spilum í jólamóti félagsins. Til leiks mættu 23 pör og voru spiluð 44 spil með Monrad fyrirkomulagi.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið sunnudaginn 3. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Spilamennskan hefst kl. 11,00. Þáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar