Sveit JE Skjanna sigraði í Patton sveitakeppni BR en fast á hæla þeirra kom sveit Don Julio. Grant Thornton varð í 3. sæti. Næsta keppni félagsins er 6 kvölda aðalsveitakeppni.
Sjá auglýsingu hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar