Hólakaupsmótið á Reykhólum var haldið í fyrsta sinn þann 30 ágúst. Spilað var á 6 borðum en vonast er til að á næstu árum muni mótið festa sig í sessi og stækka og eflast.
Mánudaginn 18 ágúst mættu 26 pör í Sumarbridge í Síðumúl 37. Vigfús Pálsson og Sigurjón Björnsson urðu langefstir með 64,6% skor.
Bridgemót - Reykhólar
Opna Hólakaupsmótið í bridge verður haldið laugardaginn 30. ágúst.
Sumarbridge nýliða haldið þriðjudaginn 19. ágúst. Hægt er að mæta með makker eða þá stakur/stök og Ómar spilastjóri reddar makker og mögulega mæta vanari spilarar til að hlaupa í skarðið.
40 pör mættu og spilu og skemmtu sér í Sumarbridge í kvöld. Ester Jkobsdóttir og Alda Guðnadóttir sigruðu með risaskori uppá 68,8% á meðan Jón Ingþós og Hlynur Garðars þurftu ð sætt sig við annð stið með 62,1%.
Spilað var á 10 borðum í Sumarbridge mánudaginn 11 ágúst. Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason sigruðu með nokkrum yfirburðum og fengu 60,3% skor.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar