Reykjanesmtót um helgina

þriðjudagur, 11. febrúar 2014

Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram um næstu helgi, 15-16 febrúar, og hefst spilamennska kl. 11:00 á laugardeginum. Spilastaður er Hraunsel, Flatahrauni 3 í Hafnafirði. Í boði eru sæti fyrir sjö sveitir í Undanúrslit Íslandsmótsins og einnig er keppt um Reykjanesmeistaratitilinn og þá þarf meirihluti sveitarinnar að vera skipuð spilurum sem skráðir eru í bridgefélögin á svæðinu.

Skráning hjá Lofti í s. 897-0881 fyrir kl. 23:00 á fimmtudagskvöld.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar