Hraðsveitakeppni hefst næsta fimmtudag hjá BK
mánudagur, 24. febrúar 2014
Hraðsveitakeppni er að hefjast hjá Bridgefélagi Kópavogs og stendur hún fimmtudagana 27 feb. 06 mars, 13 mars og 20 mars. Enn er opið fyrir skráningu en þær sveitir sem skráðar eru má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Skráning hjá Jörundi s. 699-1176