Hafnfirðingar unnu árlegu bæjarkeppnina við Selfyssinga

miðvikudagur, 4. desember 2013

Föstudaginn 29. nóvember komu Hafnfirðingar í heimsókn til Selfyssinga og háðu árlegu bæjarkeppni sína. Var þetta í 68. sinn sem keppnin fer fram, en hún hefur verið spiluð á hverju ári síðan árið 1945.

Leikar fóru þannig að Hafnfirðingar unnu með 104 stigum gegn 70.

Borð

Hafnarfjörður 

 1

 19

 11

 2

 15

 15

 3

 13

 17

 4

 19

 11

 5

 1

 25

 6

 3

 25

 Alls

 70

 104

Spilagjöfin úr keppninni er á þessari síðu og hér á Facebook síðu Bridgesambandsins má finna myndir sem Aðalsteinn Jörgensen tók í keppninni.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar