Sigurður og Ragnar unnu Haust-Monrad BK

fimmtudagur, 3. október 2013

Fystu keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs er lokið en það var þriggja kvölda monrad þar sem tvö bestu kvöldin giltu til verðlauna. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson sigruðu nokkuð örugglega með 119,2% samanlagt úr tveimur kvöldum. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar